Fréttir
Árdalskjöt Verðskráin 2017
Allt kjöt hvort sem það er lamb eða ær verður tekið heima af afurðastöð í ár og unnið í leigðri vottaðri vinnslu. Við viljum selja sem mest í fyrstu slátrun sem verður í vikunni 18.-23.sept.
Smalahundur kominn á heimilið
Þessi 9 mánaða kall heitir Gosi og kom hann til reynslu í Árdal í lok september sem tilvonandi smalahundur. Hann er búinn að ná hjörtum nýju eigenda sinna og verður varanleg eign á bænum. Hann sýnir mjög mikinn
Allt fé sótt heim þann 27.september
Smalað var úr öllum úthögum þann 27.september. Björgvin gekk fyrir hönd Árdals í seinni göngum sem voru bæði langar og erfiðar göngur og réttað var í myrkri. En allir komust heilir heim en talið að
Firsti hrúturinn keyptur frá Hafrafellstungu
Viðburðarríkur dagur á fjárbúinu Árdal þann 15.september, 79 lömbum var slátrað hjá Norðlenska og var meðalvigtin 15,5kg fita 6,5 og gerð 8,7. Þokkalegt miðað við sumar, En veturgamli hrúturinn sem var notaður kom mjög illa
Firstu göngur yfirstaðnar 12.-13.sept
Firsta gangna helginni er lokið og gekk mikið á á föstudeginum þar sem yfirmaður verklegra framkvæmda (Jónas) var fjarri góðu gamni. Hann slasaði sig í vinnuni og þurfti því að finna staðgengil í hvelli!