Um okkur

Fjölskyldan í Árdal

Eigendur Árdals eru Ólöf Sveinsdóttir og Matthías Guðmundsson en þau búa erlendis sem stendur og er Árdalur rekin af dóttur þeirra Salbjörgu Matthíasdóttur og unnusta hennar Jónasi Þór Viðarssyni.

“Awesome experience”

David – August 2015 – airbnb

It was an awesome experience to stay at their lovely house. Super friendly couple and a place with amazing views. I definitely recommend it.