Opið fyrir pantanir á lambaskrokkum úr slátrun 2023
Kæru viðskiptavinir Nú ætlum við að lífga þessa síðu við og reyna að setja inn fréttir allavega mánaðarlega. Núna er haustvertíðin að byrja í sauðfjárbúskapnum og farið verður í fyrstu göngur núna komandi helgi 8-10.